Kaldari sjór og kaldara loftslag Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. apríl 2015 11:00 Verður haglél í júní? Hver veit? svarar Héðinn Valdimarsson haffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun en víst er þó að kólnun sjávar mun hafa áhrif á loftslag hér á landi. Kuldaskeiðin komi í bylgjum og eitt slíkt sé í vændum. Mynd/Landhelgisgæslan Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn. Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn.
Veður Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira