María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 12:15 María Ólafsdóttir segir að kjóllinn sem hún verður í í Eurovision-keppninni sé nánast tilbúinn og atriðið líka. María Ólafsdóttir Eurovision-fari mun koma fram á stórum tónleikum sem fram fara í Rússlandi í lok apríl. Á tónleikunum koma fram nokkrir listamenn sem taka þátt í Eurovision-keppninni í ár, auk fyrrverandi keppenda. „Við verðum í Rússlandi í tvo daga og það verður full dagskrá allan tímann,“ segir María spennt fyrir ferðalaginu. „Okkur verður boðið í einhvern flottan túr og síðan tökum við þátt í risastórum blaðamannafundi þar sem mikill fjöldi erlendra blaðamanna mætir og spyr spurninga.“ Með Maríu í för verður annar lagahöfundanna, Ásgeir Orri Ásgeirsson úr StopWaitGo. María segir undirbúninginn fyrir Eurovision annars vera kominn vel á veg. „Við erum að leggja lokahönd á sjálft atriðið og verið er að sauma kjólinn á mig. Auðvitað fylgir þessu smá stress,“ útskýrir hún og bætir við þekktum íslenskum frasa: „En þetta reddast auðvitað allt.“ María heldur út til Vínarborgar í Austurríki, ásamt öðrum fulltrúum Íslendinga í Eurovision, þann 13. maí. „Við erum auðvitað orðin mjög spennt. Þetta verður alveg ótrúlega gaman.“ María var gestur hlaðvarpsins Eurovísir í vikunni, þar sem hún sagði frá ferðalaginu og ýmsu öðru. Hlusta má á hlaðvarpið hér að neðan. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
María Ólafsdóttir Eurovision-fari mun koma fram á stórum tónleikum sem fram fara í Rússlandi í lok apríl. Á tónleikunum koma fram nokkrir listamenn sem taka þátt í Eurovision-keppninni í ár, auk fyrrverandi keppenda. „Við verðum í Rússlandi í tvo daga og það verður full dagskrá allan tímann,“ segir María spennt fyrir ferðalaginu. „Okkur verður boðið í einhvern flottan túr og síðan tökum við þátt í risastórum blaðamannafundi þar sem mikill fjöldi erlendra blaðamanna mætir og spyr spurninga.“ Með Maríu í för verður annar lagahöfundanna, Ásgeir Orri Ásgeirsson úr StopWaitGo. María segir undirbúninginn fyrir Eurovision annars vera kominn vel á veg. „Við erum að leggja lokahönd á sjálft atriðið og verið er að sauma kjólinn á mig. Auðvitað fylgir þessu smá stress,“ útskýrir hún og bætir við þekktum íslenskum frasa: „En þetta reddast auðvitað allt.“ María heldur út til Vínarborgar í Austurríki, ásamt öðrum fulltrúum Íslendinga í Eurovision, þann 13. maí. „Við erum auðvitað orðin mjög spennt. Þetta verður alveg ótrúlega gaman.“ María var gestur hlaðvarpsins Eurovísir í vikunni, þar sem hún sagði frá ferðalaginu og ýmsu öðru. Hlusta má á hlaðvarpið hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira