Stjarna í nærmynd: Måns Zelmerlöw Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 27. maí 2015 09:30 Måns fékk 365 stig í Eurovision, sem er þriðji mesti stigafjöldi sem sigurvegari hefur fengið. Vísir/getty Sigurvegari Eurovision 2015, Måns Zelmerlöw frá Svíþjóð kom sá og sigraði um helgina. En hver er þessi myndarlegi drengur í leðurbuxunum? Måns varð fyrst þekktur þegar hann tók þátt í sænska Idolinu árið 2005, þar sem hann lenti í fimmta sæti. Árið 2006 vann hann danskeppnina Let's Dance í Svíþjóð. 2007 tók hann þátt í Melodifestivalen, undankeppni Eurovision í Svíþjóð, með lagið Cara Mia sem sló í gegn í Svíþjóð en hann hafnaði í þriðja sæti. 2009 tók hann aftur þátt með lagið Hope & Glory og hafnaði í fjórða sæti. Hann gegndi hlutverki kynnis keppninnar 2010 og 2011. Måns ZelmerlöwVísir/GettyZelmerlöw hefur leikið í þó nokkrum söngleikjum í Svíþjóð og fór með aðalhlutverk bæði í Rómeó og Júlíu og Grease, og aukahlutverk í Footloose. Í desember árið 2004 var Zelmerlöw í fríi með fjölskyldu sinni í Taílandi og lentu þau í flóðbylgjunni skall á svæðinu á annan í jólum. Zelmerlöw hefur unnið mikið sem sjálfboðaliði með börnum í Afríku. Hann stofnaði góðgerðarsamtökin Zelmerlöw & Björkman Foundation, ásamt Jonas Björkman, en hlutverk samtakanna er að aðstoða börn sem búa við slæmar aðstæður að virkja hæfileika sína og mennta sig. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Sigurvegari Eurovision 2015, Måns Zelmerlöw frá Svíþjóð kom sá og sigraði um helgina. En hver er þessi myndarlegi drengur í leðurbuxunum? Måns varð fyrst þekktur þegar hann tók þátt í sænska Idolinu árið 2005, þar sem hann lenti í fimmta sæti. Árið 2006 vann hann danskeppnina Let's Dance í Svíþjóð. 2007 tók hann þátt í Melodifestivalen, undankeppni Eurovision í Svíþjóð, með lagið Cara Mia sem sló í gegn í Svíþjóð en hann hafnaði í þriðja sæti. 2009 tók hann aftur þátt með lagið Hope & Glory og hafnaði í fjórða sæti. Hann gegndi hlutverki kynnis keppninnar 2010 og 2011. Måns ZelmerlöwVísir/GettyZelmerlöw hefur leikið í þó nokkrum söngleikjum í Svíþjóð og fór með aðalhlutverk bæði í Rómeó og Júlíu og Grease, og aukahlutverk í Footloose. Í desember árið 2004 var Zelmerlöw í fríi með fjölskyldu sinni í Taílandi og lentu þau í flóðbylgjunni skall á svæðinu á annan í jólum. Zelmerlöw hefur unnið mikið sem sjálfboðaliði með börnum í Afríku. Hann stofnaði góðgerðarsamtökin Zelmerlöw & Björkman Foundation, ásamt Jonas Björkman, en hlutverk samtakanna er að aðstoða börn sem búa við slæmar aðstæður að virkja hæfileika sína og mennta sig.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira