Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Guðrún Ansnes skrifar 6. júní 2015 12:30 Ánægðar með kokteilinn sem flestir yfir þrítugu ættu að kannast vel við. fréttablaðið/Vilhelm „Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
„Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira