Böðuðu sig í alvöru kindablóði í Blood burst Guðrún Ansnes skrifar 16. júní 2015 10:45 Mammút Mynd/aðsend „Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty. Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira
„Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty.
Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira
Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00
Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52
Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00