Böðuðu sig í alvöru kindablóði í Blood burst Guðrún Ansnes skrifar 16. júní 2015 10:45 Mammút Mynd/aðsend „Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty. Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
„Það er mikill hryllingur í blóði á sama tíma er þetta vökvinn sem heldur okkur á lífi.“ segir Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút, sem á dögunum gaf út sitt fyrsta myndband þar sem sungið er á ensku. Myndbandið er við lagið Blood burst (Blóðberg) og má með sanni segja að mikið rokk og ról sé í gangi, ásamt blóði. „já, þetta er kindablóð“ segir Katrína og bætir við að þær Sunneva Ása Weisappel, sem er leikstjóri myndbandsins, hafi báðar notast mikið við kindablóð í sinni listsköpun, en Mammút baðaði hár sitt í kindablóði þegar hljómsveitin kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. „Sunneva fékk algjörlega frjálsar hendur í hugmyndavinnu og í gerð myndbandsins. Anni Ólafsdóttir og Sunneva klipptu það einnig,“ útskýrir Katrína, sem er gríðarlega ánægð með útkomuna. „Við gerðum þetta bara, þegar tilgangurinn er sköpun fer adrenalínið að stjórna. Það er ekki fyrr en eftir á sem maður fer að sjá hversu sjúkt og firrt það er að leika sér að blóði“ segir Katrína. Hljómsveitin er nú í óðaönn við að semja efni fyrir nýja plötu sem væntanleg er næsta vor, en nýlega gerði bandið samning við Bella Union útgáfuna í Bretlandi. Er Mammút því komin um borð í sama útgáfuskip og Fleet Foxes, The Flaming Lips, John Grant og Father John Misty.
Tengdar fréttir Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00 Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52 Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14 Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26. maí 2015 15:00
Blóðugt tónlistarmyndband frá Mammút Sveitin herjar nú á erlendan markað með enskum útgáfum af lögum sínum. 11. júní 2015 18:52
Trommari Radiohead fer fögrum orðum um Mammút „Þetta er kvintett sem heldur uppi merkjum frábærrar tónlistar frá Íslandi.“ 18. maí 2015 11:14
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. 4. maí 2015 08:00