Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. júlí 2015 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir í auglýsingunni. vísir Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Sjá meira
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Sjá meira
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00