Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum þórgnýr einar albertsson skrifar 6. ágúst 2015 07:15 Donald Trump vill að kappræður forsetaframbjóðandaefna séu yfirvegaðar og rökfastar. vísir/epa Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Fyrstu kappræður þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs á næsta ári fara fram klukkan tvö í nótt á Fox News. Munu þar þeir tíu frambjóðendur sem mælast með mest fylgi etja kappi, en alls eru frambjóðendurnir sautján. Ljóst er að augu margra munu beinast að þeim sem með mest fylgi mælist, auðjöfrinum Donald Trump, en hann mælist með rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Þá eru næstu menn á eftir, Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, einnig líklegir til að verða í sviðsljósinu. Auk þeirra þriggja verða Mike Huckabee, Ben Carson, Ted Cruz, Marco Rubio, Rand Paul, Chris Christie og John Kasich á sviðinu. Meðal þeirra sjö sem ekki mælast með nægilegt fylgi til að fá pláss á sviðinu eru eina konan í hópnum, Carly Fiorina, og Rick Perry og Rick Santorum sem buðu sig fram árið 2012 en nutu ekki stuðnings samflokksmanna sinna. Trump, sem undanfarið hefur látið ýmis umdeild ummæli falla, kallaði eftir rökföstum og yfirveguðum kappræðum í gær. „Ég ætla ekki að ráðast á neinn, en ef einhver ræðst á mig skýt ég til baka. Ég vil samt frekar ræða vandamálin í landinu.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira