Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2015 09:30 Hljómsveitin kom fram í gleðigöngunni um helgina og spilaði lög af nýju plötunni. Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15
Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11