Langar að verða vísindamaður Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. janúar 2016 10:15 „Það var gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða,” segir Þorgeir Atli. Vísir/Ernir Hinn átta ára gamli Þorgeir Atli Gunnarsson lagði mikla vinnu í að útbúa fallega jólakveðju til að senda á krakkarúv. Hann gerði 56 tilraunir og mamma hans bjó til myndband úr þeim. Hér fáum við að kynnast þessum ljúflingi nánar.Hvað er að frétta af skólanum Þorgeir Atli? Ég er í 3. bekk Vesturbæjarskóla og finnst skemmtilegast í smíði og tónmennt. Mér finnst gaman að spila á hljóðfæri.Áttu fleiri áhugamál? Mér finnst vísindi skemmtilegust og hef líka áhuga á lego, teiknimyndum, körfubolta og leiklist.Hvað hefur þú gert skemmtilegt í jólafríinu? Ég fór vestur á Ísafjörð og Flateyri og það var gaman. Það var líka gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða.Ferðu oft út á land? Já ég fer svolítið oft. Ég á svo mikið af góðu fólki sem býr úti á landi og er duglegur að heimsækja það. Aðallega fer ég til Ísafjarðar og Flateyrar. Ég á nefnilega átta ömmur og sex afa. En í sumar fór ég hringinn í kringum landið með mömmum mínum.Hvað er mest spennandi fyrir vestan? Mér finnst mest spennandi að vera á Flateyri því þar er hægt að leika úti án þess að hafa áhyggjur af bílum og svoleiðis. Svo finnst mér líka mjög spennandi að vera inní skógi hjá ömmu Stínu og afa Gunnari.Hefur þú lesið einhverja bók nýlega? Já, við mamma erum búin að lesa Harry Potter 1, 2 og 3. Við ætlum sko að klára að lesa allar bækurnar saman, svo ætlum við að horfa á allar myndirnar saman.Áttu þér uppáhaldsspil? Já, Svindlandi Mölur. Það er svo fyndið að spila það spil með fjölskyldunni.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að verða vísindamaður því ég hef mestan áhuga á því. Mér finnst svo spennandi að búa til alls konar hluti sem hafa ekki verið búnir til áður, með því að fá hugmyndir og vera duglegur að æfa mig og læra sem mest. Krakkar Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
Hinn átta ára gamli Þorgeir Atli Gunnarsson lagði mikla vinnu í að útbúa fallega jólakveðju til að senda á krakkarúv. Hann gerði 56 tilraunir og mamma hans bjó til myndband úr þeim. Hér fáum við að kynnast þessum ljúflingi nánar.Hvað er að frétta af skólanum Þorgeir Atli? Ég er í 3. bekk Vesturbæjarskóla og finnst skemmtilegast í smíði og tónmennt. Mér finnst gaman að spila á hljóðfæri.Áttu fleiri áhugamál? Mér finnst vísindi skemmtilegust og hef líka áhuga á lego, teiknimyndum, körfubolta og leiklist.Hvað hefur þú gert skemmtilegt í jólafríinu? Ég fór vestur á Ísafjörð og Flateyri og það var gaman. Það var líka gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða.Ferðu oft út á land? Já ég fer svolítið oft. Ég á svo mikið af góðu fólki sem býr úti á landi og er duglegur að heimsækja það. Aðallega fer ég til Ísafjarðar og Flateyrar. Ég á nefnilega átta ömmur og sex afa. En í sumar fór ég hringinn í kringum landið með mömmum mínum.Hvað er mest spennandi fyrir vestan? Mér finnst mest spennandi að vera á Flateyri því þar er hægt að leika úti án þess að hafa áhyggjur af bílum og svoleiðis. Svo finnst mér líka mjög spennandi að vera inní skógi hjá ömmu Stínu og afa Gunnari.Hefur þú lesið einhverja bók nýlega? Já, við mamma erum búin að lesa Harry Potter 1, 2 og 3. Við ætlum sko að klára að lesa allar bækurnar saman, svo ætlum við að horfa á allar myndirnar saman.Áttu þér uppáhaldsspil? Já, Svindlandi Mölur. Það er svo fyndið að spila það spil með fjölskyldunni.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að verða vísindamaður því ég hef mestan áhuga á því. Mér finnst svo spennandi að búa til alls konar hluti sem hafa ekki verið búnir til áður, með því að fá hugmyndir og vera duglegur að æfa mig og læra sem mest.
Krakkar Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira