Segja ISIS hafa tapað þriðjungi af yfirráðasvæði sínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 19:24 ISIS eru sagðir hafa misst 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak. Vísir/EPA Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15
Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30