Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl Bjarki Ármannsson skrifar 2. janúar 2016 22:54 George R. R. Martin, höfundur bókanna sem Game of Thrones byggir á. Vísir/Getty Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“ Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“
Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45