Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2016 16:00 Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag. Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag.
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira