Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2016 13:30 Bjarte Myrhol fagnar marki með norska landsliðinu. vísir/getty Bjarte Myrhol, línumanni norska landsliðsins í handbolta, dreymir um að komast á Ólympíuleikana í Ríó, en mörg lið á EM í handbolta sem hefst í dag berjast fyrir sæti í Ólympíuumspilinu. Myrhol verður í lykilhlutverki hjá norska landsliðinu á mótinu sem mætir strákunum okkar í fyrsta leik í dag klukkan 17.15. „Það er minn stærsti draumur að spila á Ólympíuleikunum. Það er stærsti draumur allra handboltamanna. Við höfum samt lært að það er ekki auðvelt að komast þangað,“ segir Myrhol í viðtali við Dagbladet. Noregur missti af sæti í undanúrslitum á EM 2008 þegar mótið var haldið þar í landi. Það varð líka til þess að Noregur fór í mun erfiðari riðil í forkeppni Ólympíuleikana heldur en Svíar sem unnu Noreg í leiknum um fimmta sætið. Reyndar komust Svíar ekki heldur til Peking því þeir töpuðu fyrir Íslandi í hreinum úrslitaleik um ÓL-sæti í Wroclaw þetta sama ár. „Það munaði svo litlu heima 2008. Við þurftum bara að vera aðeins skynsamari,“ segir Myrhol sem vonast eftir góðum árangri í Póllandi. „Við erum með ungt lið. Það er gaman að sjá hversu margir spennandi leikmenn eru að koma upp. Hversu langt við náum fer eftir því hvort við getum gert litlu hlutina rétt. Eins og í fyrsta leik gegn Íslandi. Sá leikur mun ráðast með minnsta munm,“ segir Bjarte Myrhol. EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Bjarte Myrhol, línumanni norska landsliðsins í handbolta, dreymir um að komast á Ólympíuleikana í Ríó, en mörg lið á EM í handbolta sem hefst í dag berjast fyrir sæti í Ólympíuumspilinu. Myrhol verður í lykilhlutverki hjá norska landsliðinu á mótinu sem mætir strákunum okkar í fyrsta leik í dag klukkan 17.15. „Það er minn stærsti draumur að spila á Ólympíuleikunum. Það er stærsti draumur allra handboltamanna. Við höfum samt lært að það er ekki auðvelt að komast þangað,“ segir Myrhol í viðtali við Dagbladet. Noregur missti af sæti í undanúrslitum á EM 2008 þegar mótið var haldið þar í landi. Það varð líka til þess að Noregur fór í mun erfiðari riðil í forkeppni Ólympíuleikana heldur en Svíar sem unnu Noreg í leiknum um fimmta sætið. Reyndar komust Svíar ekki heldur til Peking því þeir töpuðu fyrir Íslandi í hreinum úrslitaleik um ÓL-sæti í Wroclaw þetta sama ár. „Það munaði svo litlu heima 2008. Við þurftum bara að vera aðeins skynsamari,“ segir Myrhol sem vonast eftir góðum árangri í Póllandi. „Við erum með ungt lið. Það er gaman að sjá hversu margir spennandi leikmenn eru að koma upp. Hversu langt við náum fer eftir því hvort við getum gert litlu hlutina rétt. Eins og í fyrsta leik gegn Íslandi. Sá leikur mun ráðast með minnsta munm,“ segir Bjarte Myrhol.
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira