Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 15. janúar 2016 10:30 Ágústa Eva Erlendsdóttir Ágústa Eva Erlendsdóttir Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til. „Það skiptir miklu máli að hafa gott innsæi þegar kemur að því að dæma keppendur. Ég á mér ekki neina eina fyrirmynd, það sem ég ákvað þegar ég tók þetta verkefni að mér var að vera ég sjálf. Það sem ég er að leita að er að viðkomandi geti vaxið og raunverulega slegið í gegn. Það skiptir máli að finna það sérstaka sem er einkennandi fyrir keppanda,“ segir Marta María spurð að því hvernig hún komi til með að undirbúa sig sem dómari í Ísland Got Talent.David Walliams er mikill húmoristi.Vísir/Getty„Hann er alveg óvenjulega skemmtilegur, hann er einstaklega mikill húmoristi og mjög góður leikari. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með honum, hann er sá dómari sem kemur manni alltaf á óvart. Það er alveg á hreinu að það jafnast enginn húmor á við breskan húmor nema kannski hinn íslenski,“ segir Jakob Frímann spurður um hver sé fyrirmynd hans í dómarasæti Got Talent þáttanna. „Dómarahópurinn nær vel saman og þetta er virkilega skemmtilegur hópur, við erum að klára allar upptökur þessa dagana og það gengur mjög vel. Hvað varðar fyrirmynd þá dæmi ég algjörlega eftir persónulegum smekk. En ég er sammála því að David Walliams er flottur, hann er ekkert að fíflast og er frábær í sínu hlutverki,“ segir Dr. Gunni spenntur fyrir dómarahlutverkinu. „Ég er alveg sammála strákunum, David Walliams er rosalega skemmtilegur, það sem hann segir kemur allt frá hjartanu og það er nákvæmlega þannig sem ég tel dómara eiga að vinna. Mín undirbúningsvinna er að vera í góðu skapi, maður veit aldrei hverju maður á von á. Hópurinn er mjög sterkur og ótrúlega mikið af hæfileikaríku fólki sem tekur þátt, þetta kemur manni allt á óvart,“ segir Águsta Eva spennt fyrir keppninni. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43 Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03 Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. 1. desember 2015 16:30 Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30 Emmsjé Gauti verður kynnir í Ísland Got Talent: Ætlar beint í ræktina til líta vel út á skjánum Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, verður kynnir í þriðju þáttaröð Ísland got Talent sem fer í sýningar í vetur á Stöð 2. 5. október 2015 13:54 Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til. „Það skiptir miklu máli að hafa gott innsæi þegar kemur að því að dæma keppendur. Ég á mér ekki neina eina fyrirmynd, það sem ég ákvað þegar ég tók þetta verkefni að mér var að vera ég sjálf. Það sem ég er að leita að er að viðkomandi geti vaxið og raunverulega slegið í gegn. Það skiptir máli að finna það sérstaka sem er einkennandi fyrir keppanda,“ segir Marta María spurð að því hvernig hún komi til með að undirbúa sig sem dómari í Ísland Got Talent.David Walliams er mikill húmoristi.Vísir/Getty„Hann er alveg óvenjulega skemmtilegur, hann er einstaklega mikill húmoristi og mjög góður leikari. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með honum, hann er sá dómari sem kemur manni alltaf á óvart. Það er alveg á hreinu að það jafnast enginn húmor á við breskan húmor nema kannski hinn íslenski,“ segir Jakob Frímann spurður um hver sé fyrirmynd hans í dómarasæti Got Talent þáttanna. „Dómarahópurinn nær vel saman og þetta er virkilega skemmtilegur hópur, við erum að klára allar upptökur þessa dagana og það gengur mjög vel. Hvað varðar fyrirmynd þá dæmi ég algjörlega eftir persónulegum smekk. En ég er sammála því að David Walliams er flottur, hann er ekkert að fíflast og er frábær í sínu hlutverki,“ segir Dr. Gunni spenntur fyrir dómarahlutverkinu. „Ég er alveg sammála strákunum, David Walliams er rosalega skemmtilegur, það sem hann segir kemur allt frá hjartanu og það er nákvæmlega þannig sem ég tel dómara eiga að vinna. Mín undirbúningsvinna er að vera í góðu skapi, maður veit aldrei hverju maður á von á. Hópurinn er mjög sterkur og ótrúlega mikið af hæfileikaríku fólki sem tekur þátt, þetta kemur manni allt á óvart,“ segir Águsta Eva spennt fyrir keppninni.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43 Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03 Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. 1. desember 2015 16:30 Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30 Emmsjé Gauti verður kynnir í Ísland Got Talent: Ætlar beint í ræktina til líta vel út á skjánum Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, verður kynnir í þriðju þáttaröð Ísland got Talent sem fer í sýningar í vetur á Stöð 2. 5. október 2015 13:54 Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43
Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03
Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. 1. desember 2015 16:30
Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30
Emmsjé Gauti verður kynnir í Ísland Got Talent: Ætlar beint í ræktina til líta vel út á skjánum Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, verður kynnir í þriðju þáttaröð Ísland got Talent sem fer í sýningar í vetur á Stöð 2. 5. október 2015 13:54
Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. 23. desember 2015 09:52