Durant: Porzingis er eins og einhyrningur Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2016 23:30 Kristaps Porzingis er að spila frábærlega á fyrsta ári í NBA. vísir/getty Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs: NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs:
NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00
Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30
Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42