Píratar sækja fylgi til Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. janúar 2016 16:31 93 prósent þeirra sem kusu Pírata síðast myndu gera það aftur núna. Helgi Hrafn Gunnarsson er kapteinn Pírata. Vísir/Pjetur Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19