Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar 22. janúar 2016 14:32 Jarðarberin gefa kökunni frísklegan blæ. Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp