Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 13:15 Martin Hermannsson í leik með Íslandi á Eurobasket. Vísir/Valli Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum.Bleacher report heimasíðan hefur sem dæmi valið úrvalslið evrópskra leikmanna og þar setur hún Martin sem besta sjötta manninn. Karfan.is vakti athygli á þessu í dag. Martin Hermannsson er á sínu öðru tímabili af fjórum með LIU Brooklyn liðinu og í vetur er hann með 14,4 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Martin er að hitta úr 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna og hefur hækkað skotnýtinguna mikið frá sínu fyrsta ári. Hann er síðan að nýtt 88,9 prósent víta sinna sem er næstbesta vítanýtingin í Northeast Conference. Martin var með 12 stig og 8 stoðsendingar í nótt þegar liðið tapaði á móti Fairleigh Dickinson skólanum en Martin tók aðeins 6 skot í öllum leiknum. Hann var einnig með 4 fráköst og 2 stolna bolta. Meðal þeirra evrópsku leikmanna sem eru á undan Martin í vali Bleacher report er Litháinn Domantas Sabonis sem er sonur Arvydas Sabonis. Hinir eru Federica Mussini frá Ítalíu, Jarelle Reischel frá Þýskalandi, Egor Koulechov frá Rússlandi og Jakob Poeltl frá Austrríki. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum.Bleacher report heimasíðan hefur sem dæmi valið úrvalslið evrópskra leikmanna og þar setur hún Martin sem besta sjötta manninn. Karfan.is vakti athygli á þessu í dag. Martin Hermannsson er á sínu öðru tímabili af fjórum með LIU Brooklyn liðinu og í vetur er hann með 14,4 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Martin er að hitta úr 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna og hefur hækkað skotnýtinguna mikið frá sínu fyrsta ári. Hann er síðan að nýtt 88,9 prósent víta sinna sem er næstbesta vítanýtingin í Northeast Conference. Martin var með 12 stig og 8 stoðsendingar í nótt þegar liðið tapaði á móti Fairleigh Dickinson skólanum en Martin tók aðeins 6 skot í öllum leiknum. Hann var einnig með 4 fráköst og 2 stolna bolta. Meðal þeirra evrópsku leikmanna sem eru á undan Martin í vali Bleacher report er Litháinn Domantas Sabonis sem er sonur Arvydas Sabonis. Hinir eru Federica Mussini frá Ítalíu, Jarelle Reischel frá Þýskalandi, Egor Koulechov frá Rússlandi og Jakob Poeltl frá Austrríki.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira