NBA: Tólf sigurleikir í röð hjá San Antonio Spurs | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 08:21 Kawhi Leonard var góður hjá San Antonio að vanda. Vísir/Getty San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira