Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 11:30 Curry laumar hér boltanum ofaní körfuna framhjá varnarmönnum 76ers. Vísir/Getty Golden State Warriors lenti í miklu basli gegn Philadelphia 76ers á útivelli í kvöld en náði að lokum að vinna þriggja stiga sigur. Áttu flestir von á því að Golden State sem var búið að vinna 42 af fyrstu 46 leikjunum myndi einfaldlega keyra yfir leikmenn Philadelphia 76ers sem höfðu aðeins unnið 7 leiki af 47. Leikmönnum 76ers tókst að vinna upp tólf stiga forskot Golden State í fjórða leikhluta og jafna metin skömmu fyrir leikslok en Harrison Barnes tryggði Golden State sigurinn með þriggja stiga körfu undir lok leiksins. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 32 stig, Stephen Curry bætti við 23 stigum en Draymond Green var nálægt því að ná enn einni þreföldu tvennunni með 10 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Í Cleveland sendu LeBron James og félagar í Cavaliers út sterk skilaboð til deildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs.Kevin Love fagnar körfu ásamt LeBron.Vísir/GettyMikið hefur verið fjallað um ástandið á Cleveland eftir að þjálfari liðsins var rekinn á dögunum þrátt fyrir að vera með liðið í efsta sæti Austurdeildarinnar. Leikmenn Cavaliers voru einfaldlega skrefinu á undan allan leikinn og tóku sautján stiga forskot inn í hálfleik og unnu að lokum sannfærandi fjórtán stiga sigur 117-103. Stjörnurnar þrjár hjá Cleveland, LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love, skiluðu allir yfir 20 stigum annan leikinn í röð en hjá San Antonio Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 24 stig. Bestu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan og stöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit kvöldsins: Philadelphia 76ers 105-108 Golden State Warriors Toronto Raptors 111-107 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 105-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 122-123 Washington Wizards Memphis Grizzlies 121-117 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 117-103 San Antonio SpursBestu tilþrif kvöldsins: Harrison Barnes setur sigurkörfuna gegn 76ers: Harden átti sannkallaðan stórleik: NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Golden State Warriors lenti í miklu basli gegn Philadelphia 76ers á útivelli í kvöld en náði að lokum að vinna þriggja stiga sigur. Áttu flestir von á því að Golden State sem var búið að vinna 42 af fyrstu 46 leikjunum myndi einfaldlega keyra yfir leikmenn Philadelphia 76ers sem höfðu aðeins unnið 7 leiki af 47. Leikmönnum 76ers tókst að vinna upp tólf stiga forskot Golden State í fjórða leikhluta og jafna metin skömmu fyrir leikslok en Harrison Barnes tryggði Golden State sigurinn með þriggja stiga körfu undir lok leiksins. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 32 stig, Stephen Curry bætti við 23 stigum en Draymond Green var nálægt því að ná enn einni þreföldu tvennunni með 10 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Í Cleveland sendu LeBron James og félagar í Cavaliers út sterk skilaboð til deildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs.Kevin Love fagnar körfu ásamt LeBron.Vísir/GettyMikið hefur verið fjallað um ástandið á Cleveland eftir að þjálfari liðsins var rekinn á dögunum þrátt fyrir að vera með liðið í efsta sæti Austurdeildarinnar. Leikmenn Cavaliers voru einfaldlega skrefinu á undan allan leikinn og tóku sautján stiga forskot inn í hálfleik og unnu að lokum sannfærandi fjórtán stiga sigur 117-103. Stjörnurnar þrjár hjá Cleveland, LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love, skiluðu allir yfir 20 stigum annan leikinn í röð en hjá San Antonio Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 24 stig. Bestu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan og stöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit kvöldsins: Philadelphia 76ers 105-108 Golden State Warriors Toronto Raptors 111-107 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 105-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 122-123 Washington Wizards Memphis Grizzlies 121-117 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 117-103 San Antonio SpursBestu tilþrif kvöldsins: Harrison Barnes setur sigurkörfuna gegn 76ers: Harden átti sannkallaðan stórleik:
NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira