Hlustendaverðlaun 2016 fóru fram með pomp og prakt í Háskólabíó í gær. Verðlaunaafhendingin heppnaðist frábærlega og voru tónlistaratriði kvöldsins ótrúlega vel afgreidd.
Of Monsters and Men fengu flest verðlaun og fóru heim með tvö fyrir lag ársins og söngkonu ársins.
Hér að neðan má sjá ljósmyndir frá verðlaunahátíðinni sem Daníel Þór Ágústsson tók.
