Kemst Fjölnir í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 15:30 Sveinn Þorgeirsson og félagar í Fjölni geta brotið blað í sögu félagsins í kvöld. vísir/ernir Seinni tveir leikirnir í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld. Þar mætast annars vegar Fjölnir og Grótta og hins vegar Stjarnan og Fram. Í gær tryggðu Valur og Haukar sér sæti í undanúrslitunum sem fara fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 25. febrúar. Úrslitaleikurinn er svo tveimur dögum síðar á sama stað. Fjölnir og Stjarnan leika bæði í 1. deild og svo gæti farið að það yrðu tvö lið úr næstefstu deild í undanúrslitunum. Það er talsverður munur á bikarreynslu þessara félaga. Stjarnan hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 2007. Liðið komst í úrslit fyrir þremur árum en tapaði þá fyrir ÍR, 33-24. Fjölnir, sem er í 2. sæti 1. deildarinnar, hefur hins vegar aldrei komist í undanúrslit bikarkeppninnar, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það verður því gaman að sjá hvort Fjölnismenn brjóti blað í sögu félagsins í kvöld og komist í Höllina.Leikur Fjölnis og Gróttu fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst hann klukkan 19:30, á sama tíma og leikur Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira
Seinni tveir leikirnir í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld. Þar mætast annars vegar Fjölnir og Grótta og hins vegar Stjarnan og Fram. Í gær tryggðu Valur og Haukar sér sæti í undanúrslitunum sem fara fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 25. febrúar. Úrslitaleikurinn er svo tveimur dögum síðar á sama stað. Fjölnir og Stjarnan leika bæði í 1. deild og svo gæti farið að það yrðu tvö lið úr næstefstu deild í undanúrslitunum. Það er talsverður munur á bikarreynslu þessara félaga. Stjarnan hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast árið 2007. Liðið komst í úrslit fyrir þremur árum en tapaði þá fyrir ÍR, 33-24. Fjölnir, sem er í 2. sæti 1. deildarinnar, hefur hins vegar aldrei komist í undanúrslit bikarkeppninnar, hvorki í karla- né kvennaflokki. Það verður því gaman að sjá hvort Fjölnismenn brjóti blað í sögu félagsins í kvöld og komist í Höllina.Leikur Fjölnis og Gróttu fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst hann klukkan 19:30, á sama tíma og leikur Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira