Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 16:28 Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfann. Vísir/Getty iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur. Tækni Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira
iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur.
Tækni Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira