Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 15:47 Solveig Lára skoraði fjögur mörk í Digranesinu í dag. vísir/anton Stjarnan rúllaði yfir HK, 18-35, þegar liðin mættust í Digranesinu í Olís-deild kvenna í dag. Þetta var níundi sigur Stjörnunnar í síðustu 10 leikjum en liðið er komið upp í 5. sæti deildarinnar með 26 stig. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði Stjarnan mikla yfirburði í leiknum en staðan í hálfleik var 8-20, Garðbæingum í vil. Allir útileikmenn Stjörnunnar komust á blað í leiknum en Sandra Rakocevic var þeirra markahæst með sex mörk. Hanna G. Stefánsdóttir kom næst með fimm mörk. Þórhildur Braga Þórðardóttir var markahæst í liði HK með sex mörk. Kópavogsliðið er með 11 stig í 9. sæti deildarinnar.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Elva Arinbjarnar 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Sandra Rakocevic 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 4, Andrea Valdimarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Ragnarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Kristín Scheving Viðarsdóttir 1.Sigurlaug Rúnarsdóttir skoraði sex mörk í stórsigrinum á KA/Þór.vísir/ernirValur vann sömuleiðis auðveldan sigur á KA/Þór á heimavelli, 30-15. Staðan í hálfleik var 16-8, Val í vil. Með sigrinum komst Valur upp í 2. sæti deildarinnar en liðið er með 28 stig, jafn mörg og Haukar og ÍBV sem eru í 3. og 4. sætinu. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir fóru fyrir Valsliðinu í markaskorun en þær gerðu báðar sex mörk. Birta Fönn Sveinsdóttir skoraði sex mörk fyrir KA/Þór sem er í 11. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir Viborg 5, Gerður Arinbjarnar 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1.Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Ásdís Guðmundsdóttir 1, Aldís Ásta Heimisdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Stjarnan rúllaði yfir HK, 18-35, þegar liðin mættust í Digranesinu í Olís-deild kvenna í dag. Þetta var níundi sigur Stjörnunnar í síðustu 10 leikjum en liðið er komið upp í 5. sæti deildarinnar með 26 stig. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði Stjarnan mikla yfirburði í leiknum en staðan í hálfleik var 8-20, Garðbæingum í vil. Allir útileikmenn Stjörnunnar komust á blað í leiknum en Sandra Rakocevic var þeirra markahæst með sex mörk. Hanna G. Stefánsdóttir kom næst með fimm mörk. Þórhildur Braga Þórðardóttir var markahæst í liði HK með sex mörk. Kópavogsliðið er með 11 stig í 9. sæti deildarinnar.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Elva Arinbjarnar 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Sandra Rakocevic 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 4, Andrea Valdimarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Ragnarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Kristín Scheving Viðarsdóttir 1.Sigurlaug Rúnarsdóttir skoraði sex mörk í stórsigrinum á KA/Þór.vísir/ernirValur vann sömuleiðis auðveldan sigur á KA/Þór á heimavelli, 30-15. Staðan í hálfleik var 16-8, Val í vil. Með sigrinum komst Valur upp í 2. sæti deildarinnar en liðið er með 28 stig, jafn mörg og Haukar og ÍBV sem eru í 3. og 4. sætinu. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir fóru fyrir Valsliðinu í markaskorun en þær gerðu báðar sex mörk. Birta Fönn Sveinsdóttir skoraði sex mörk fyrir KA/Þór sem er í 11. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir Viborg 5, Gerður Arinbjarnar 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1.Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Ásdís Guðmundsdóttir 1, Aldís Ásta Heimisdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira