Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 16:12 Sigurlína Ingvarsdóttir og hennar fólk hjá Electronic Arts Dice í Svíþjóð voru verðlaunuð í gærkvöldi. Mynd/EA Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust. Leikjavísir Star Wars Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust.
Leikjavísir Star Wars Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira