Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 20:26 Vígamenn ISIS. Vísir/AFP Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök. Mið-Austurlönd Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök.
Mið-Austurlönd Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira