Sjá einnig:Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak systrunum
Frá þessu er greint á Facebook-síðu Rauða krossins en mál fjölskyldunnar vakti mikla athygli fyrir áramót þar sem umsókn þeirra um hæli hér var ekki tekin fyrir af Útlendingastofnun. Ástæðan var sú að fjölskyldan hafði þegar fengið hæli í Grikklandi.
Sjá einnig: Voru á vergangi í Grikklandi
Wael og Feryal kærðu þessa ákvörðun til kærunefndar útlendingamála og nú liggur fyrir að fjölskyldan getur verið hér áfram.
Núna í morgun var mikil gleði í lítilli íbúð í miðborg Reykjavíkur. Eftir að hafa rölt með þær Jana og Jouli í leikskó...
Posted by Rauði krossinn on Tuesday, 16 February 2016