Páll Winkel varð abbó út af Sölva Fannari: „Var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 11:18 Páll Winkel og Marta María eru par. vísir „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?,“ spurði Marta María áður en atriðið frá Sölva Fannari Viðarssyni hófst í Ísland Got Talent á Stöð 2 í gær. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Já ég veit, þetta var mjög óvandað hjá mér,“ segir Marta María, í samtali við þá Kjartan og Hjörvar í Brennslunni á FM957 í morgun. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. „Ég biðst afsökunar en ég held að það hafi gert atriðið betra ef hann hefði gert þetta. Sko ef maður hefði beðið konu um að gera þetta, þá væri búið að kæra þann mann fyrir kynferðislega áreitni. Ég er bara búin að fylgjast með Sölva Fannari síðan 1996.“ Sölvi hlýddi ekki Mörtu og fór ekki úr að ofan í gær. „Mögulega var atriðið hjá Sölva frumlegasta atriðið í ár,“ segir Marta sem er í sambandi með Páli Winkel, fangelsismálastjóra. Hjörvar spurði Mörtu Maríu hvort Páll hefði orðið afbrýðissamur eftir atriðið með Sölva Fannari og hún svaraði; „Hann pikkaði nú smá í mig í gær og ég var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér. Hann ýjaði að því að þetta væri nú ekki æskilegt.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Hér má sjá atriðið frá Sölva Ísland Got Talent Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?,“ spurði Marta María áður en atriðið frá Sölva Fannari Viðarssyni hófst í Ísland Got Talent á Stöð 2 í gær. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Já ég veit, þetta var mjög óvandað hjá mér,“ segir Marta María, í samtali við þá Kjartan og Hjörvar í Brennslunni á FM957 í morgun. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. „Ég biðst afsökunar en ég held að það hafi gert atriðið betra ef hann hefði gert þetta. Sko ef maður hefði beðið konu um að gera þetta, þá væri búið að kæra þann mann fyrir kynferðislega áreitni. Ég er bara búin að fylgjast með Sölva Fannari síðan 1996.“ Sölvi hlýddi ekki Mörtu og fór ekki úr að ofan í gær. „Mögulega var atriðið hjá Sölva frumlegasta atriðið í ár,“ segir Marta sem er í sambandi með Páli Winkel, fangelsismálastjóra. Hjörvar spurði Mörtu Maríu hvort Páll hefði orðið afbrýðissamur eftir atriðið með Sölva Fannari og hún svaraði; „Hann pikkaði nú smá í mig í gær og ég var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér. Hann ýjaði að því að þetta væri nú ekki æskilegt.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Hér má sjá atriðið frá Sölva
Ísland Got Talent Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira