Þúsundir renndu sér niður brekkurnar í Bláfjöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 17:32 Röðin í skíðaleiguna í Bláfjöllum í dag. mynd/bláfjöll Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag. Skíðasvæði Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag.
Skíðasvæði Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira