Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Bjarki Ármannsson skrifar 11. febrúar 2016 10:16 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Félagið segist ekki geta stutt áfengisfrumvarpið að óbreyttu. Vísir Félag atvinnurekenda (FA) telur áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna meingallað og segist ekki geta mælt með því að það verði að lögum. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem félagið skilaði til Alþingis í gær. Frumvarpið er nú lagt fram öðru sinni en Félag atvinnurekenda skilaði einnig umsögn um frumvarpið á síðasta þingi. „Þær litlu breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu valda vonbrigðum,“ segir í umsögninni frá því í gær. „Vel rökstuddar og málefnalegar ábendingar FA og fleiri hagsmunasamtaka fyrirtækja eru að engu hafðar.“ Að mati FA gengur frumvarpið ekki alla leið í að aflétta hömlum á sölu og markaðssetningu áfengis, en í því er til dæmis gert ráð fyrir ólíkri meðhöndlun á sterku (yfir 22 prósent að styrkleika) og léttu áfengi og að áfengisauglýsingar séu áfram bannaðar. „Félagið getur ekki mælt með því að frumvarpið verði að lögum óbreytt; það myndi að þarflausu skaða hagsmuni fjölda fyrirtækja í framleiðslu og innflutningi áfengis,“ segir í umsögn FA. Tengdar fréttir Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00 Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Félag atvinnurekenda (FA) telur áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna meingallað og segist ekki geta mælt með því að það verði að lögum. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem félagið skilaði til Alþingis í gær. Frumvarpið er nú lagt fram öðru sinni en Félag atvinnurekenda skilaði einnig umsögn um frumvarpið á síðasta þingi. „Þær litlu breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu valda vonbrigðum,“ segir í umsögninni frá því í gær. „Vel rökstuddar og málefnalegar ábendingar FA og fleiri hagsmunasamtaka fyrirtækja eru að engu hafðar.“ Að mati FA gengur frumvarpið ekki alla leið í að aflétta hömlum á sölu og markaðssetningu áfengis, en í því er til dæmis gert ráð fyrir ólíkri meðhöndlun á sterku (yfir 22 prósent að styrkleika) og léttu áfengi og að áfengisauglýsingar séu áfram bannaðar. „Félagið getur ekki mælt með því að frumvarpið verði að lögum óbreytt; það myndi að þarflausu skaða hagsmuni fjölda fyrirtækja í framleiðslu og innflutningi áfengis,“ segir í umsögn FA.
Tengdar fréttir Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00 Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00
Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04
Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58