Reykjavíkurdóttur misbýður orð Ágústu Evu: „Dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 16:23 Mikið hefur verið fjallað um atvikið á föstudagskvöld. vísir „Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016 Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016
Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45