World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson eru á listanum en hér fagna þeir sæti Íslands á EM. Vísir/Vilhelm Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Það eru landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson hjá velska liðinu Swansea City, Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes í Frakklandi og Birkir Bjarnason hjá Basel í Sviss sem komast inn á listann að þessu sinni. Kolbeinn og Birkir eru nýir inn á listann en Gylfi var á honum í fyrra ásamt Ara Frey Skúlasyni. Argentína á flesta leikmenn á listanum eða 46 en í næstu sætum koma Spánn (39), Þýskaland (34) og Brasilíu (34). Flestir af mikilvægustu leikmönnum heims spila í Englandi en þó eru aðeins tólf Englendingar inn á topp 500 listanum í ár. Ensku leikmennirnir sem komast á listann eru þeir Dele Ali Hjá Tottenham, Ross Barkley hjá Everton, Jack Harrisson hjá New York City, Joe Hart hjá Manchester City, Harry Kane hjá Tottenham, Wayne Rooney hjá Manchester United, Jack Wilshere hjá Arsenal, Dominic Solanke hjá Vitesse, Raheem Sterling hjá Manchester City, John Stones hjá Everton, Jamie Vardy hjá Leicester City og Theo Valcott hjá Arsenal. Ísland á þrisvar sinnum fleiri leikmenn en Norðmenn en eini Norðmaðurinn sem kemst á listann er Marcus Hendriksen hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Svíar eiga flesta leikmenn af Norðurlandaþjóðunum eða sjö talsins en á listanum eru fimm Danir. Það er hægt að finna allan 500 manna listann með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Það eru landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson hjá velska liðinu Swansea City, Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes í Frakklandi og Birkir Bjarnason hjá Basel í Sviss sem komast inn á listann að þessu sinni. Kolbeinn og Birkir eru nýir inn á listann en Gylfi var á honum í fyrra ásamt Ara Frey Skúlasyni. Argentína á flesta leikmenn á listanum eða 46 en í næstu sætum koma Spánn (39), Þýskaland (34) og Brasilíu (34). Flestir af mikilvægustu leikmönnum heims spila í Englandi en þó eru aðeins tólf Englendingar inn á topp 500 listanum í ár. Ensku leikmennirnir sem komast á listann eru þeir Dele Ali Hjá Tottenham, Ross Barkley hjá Everton, Jack Harrisson hjá New York City, Joe Hart hjá Manchester City, Harry Kane hjá Tottenham, Wayne Rooney hjá Manchester United, Jack Wilshere hjá Arsenal, Dominic Solanke hjá Vitesse, Raheem Sterling hjá Manchester City, John Stones hjá Everton, Jamie Vardy hjá Leicester City og Theo Valcott hjá Arsenal. Ísland á þrisvar sinnum fleiri leikmenn en Norðmenn en eini Norðmaðurinn sem kemst á listann er Marcus Hendriksen hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Svíar eiga flesta leikmenn af Norðurlandaþjóðunum eða sjö talsins en á listanum eru fimm Danir. Það er hægt að finna allan 500 manna listann með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira