Birkir með á Davis Cup í sjöunda sinn | Strákarnir mættir til Eistlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 15:31 Íslenska karlalandsliðið í tennis. Talið frá vinstri: Vladimir Ristic, Birkir Gunnarsson, Teitur Marshall og Rafn Kumar Bonifacius. Mynd/Tennissamband Íslands Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. Þetta er tímamótakeppni fyrir Ísland því þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í heimsmeistarakeppni tennislandsliða. Ísland keppir í 3.deild Evrópuriðils sem fer fram í Tallinn í Eistlandi en keppni hefst á miðvikudaginn og stendur fram á laugardaginn. Íslenska liðið er skipað fjórum leikmönnum sem hafa allir keppt áður á Davis Cup og því er reynsla í íslenska hópnum í ár sem mun örugglega skipta liðið miklu máli. Teitur Marshall er að keppa á Davis Cup í annað sinn. Rafn Kumar Bonifacius og Vladimir Ristic eru að keppa á Davis Cup í þriðja skipti. Birkir Gunnarsson, sem er spilandi fyrirliði liðsins, er reynslumestur í liðinu og er að keppa í sjöunda skipti á Davis Cup. Sextán þjóðir keppa auk Íslands og eru: Albanía, Andorra, Armenía, Azerbaijan, Kýpur, Eistland, Makedónía, Grikkland, Írland, Kósóvó, Liechtenstein, Malta, Moldavía, Svartfjallaland og San Marínó. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild á árinu 2016. Keppnin í Tallin fer öll fram innanhúss og á hörðum völlum. Nú er að sjá hvernig það hentar íslensku tennisstrákunum. Tennis Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. Þetta er tímamótakeppni fyrir Ísland því þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í heimsmeistarakeppni tennislandsliða. Ísland keppir í 3.deild Evrópuriðils sem fer fram í Tallinn í Eistlandi en keppni hefst á miðvikudaginn og stendur fram á laugardaginn. Íslenska liðið er skipað fjórum leikmönnum sem hafa allir keppt áður á Davis Cup og því er reynsla í íslenska hópnum í ár sem mun örugglega skipta liðið miklu máli. Teitur Marshall er að keppa á Davis Cup í annað sinn. Rafn Kumar Bonifacius og Vladimir Ristic eru að keppa á Davis Cup í þriðja skipti. Birkir Gunnarsson, sem er spilandi fyrirliði liðsins, er reynslumestur í liðinu og er að keppa í sjöunda skipti á Davis Cup. Sextán þjóðir keppa auk Íslands og eru: Albanía, Andorra, Armenía, Azerbaijan, Kýpur, Eistland, Makedónía, Grikkland, Írland, Kósóvó, Liechtenstein, Malta, Moldavía, Svartfjallaland og San Marínó. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild á árinu 2016. Keppnin í Tallin fer öll fram innanhúss og á hörðum völlum. Nú er að sjá hvernig það hentar íslensku tennisstrákunum.
Tennis Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Sjá meira