Bayern náði ellefu siga forskoti með öruggum sigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 16:45 Leikmenn Bayern fagna marki Kingsley Coman í dag. Vísir/Getty Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen
Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn