Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 13:52 Uppreisnarmenn við þjálfun nærri Aleppo. Vísir/AFP Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51
Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57