Þorsteinn vann langstökkið Tómas þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2016 15:41 Þorsteinn Ingvarsson fékk tvenn gullverðlaun. vísir/anton brink Þorsteinn Ingvarsson úr FH vann sigur í langstökki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í dag. Þorsteinn stökk lengst 7,29 metra í sjöttu tilraun, en það var lang lengsta stökkið hans í dag. Hann fór fyrst yfir sjö metrana þegar hann stökk 7,11 metra í fimmtu tilraun. Kristinn Torfason úr FH fékk silfur með stökki upp á 7,12 metra sem hann náði í sjöttu og síðustu tilraun, en Andri Snær Ólafsson Lukes fékk brons. Hann stökk lengst 6,50 metra. Þetta eru önnur gullverðlaun Þorsteins á mótinu en hann vann einnig langstökkið í gær. Þorsteinn hefur verið besti stökkvari Íslands undanfarin misseri. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. 21. febrúar 2016 08:00 Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. 21. febrúar 2016 13:44 Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. 21. febrúar 2016 13:28 Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. 21. febrúar 2016 13:34 María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. 21. febrúar 2016 15:25 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Þorsteinn Ingvarsson úr FH vann sigur í langstökki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í dag. Þorsteinn stökk lengst 7,29 metra í sjöttu tilraun, en það var lang lengsta stökkið hans í dag. Hann fór fyrst yfir sjö metrana þegar hann stökk 7,11 metra í fimmtu tilraun. Kristinn Torfason úr FH fékk silfur með stökki upp á 7,12 metra sem hann náði í sjöttu og síðustu tilraun, en Andri Snær Ólafsson Lukes fékk brons. Hann stökk lengst 6,50 metra. Þetta eru önnur gullverðlaun Þorsteins á mótinu en hann vann einnig langstökkið í gær. Þorsteinn hefur verið besti stökkvari Íslands undanfarin misseri.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. 21. febrúar 2016 08:00 Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. 21. febrúar 2016 13:44 Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. 21. febrúar 2016 13:28 Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. 21. febrúar 2016 13:34 María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. 21. febrúar 2016 15:25 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. 21. febrúar 2016 08:00
Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. 21. febrúar 2016 13:44
Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. 21. febrúar 2016 13:28
Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. 21. febrúar 2016 13:34
María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. 21. febrúar 2016 15:25