Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 9. mars 2016 16:30 Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. Mynd/Kristín María Stefánsdóttir Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24
Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00