Lagið lenti í öðru sæti Söngvakeppni Sjónvarpsins í síðasta mánuði þar sem lag Gretu Salóme, Hear Them Calling, bar sigur úr býtum og verður því fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni í Stokkhólmi í maí.
Alda Dís vann Ísland Got Talent á síðasta ári.
