Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 19:39 Jóna Sigríður Halldórsdóttir var markahæst hjá Haukum í kvöld. Vísir/Ernir Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Haukakonur fylgja toppliði Gróttu eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn eftir 29-27 sigur á Fylki í dag. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu báðar sex mörk. Framkonur nýttu sér tap ÍBV fyrir Val og hoppuðu upp í fjórða sæti deildarinnar eftir öruggan og sannfærandi sigur á FH. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk í leiknum.Markaskorarar úr leikjum Olís-deildar kvenna í dag:Haukar - Fylkir 29-27 (17-13)Mörk Hauka: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 6, Karen Helga Díönudóttir 5, Vilborg Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Sigríður Jónsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, María Karlsdóttir 1Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Þuríður Guðjónsdóttir 9, Hildur Björnsdóttir 5, Halldóra Björk Hauksdóttir 2, Sara Dögg Jónsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.ÍBV - Valur 20-23 (11-9)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 7/3, Vera Lopes 4, Telma Silva Amado 3, Ester Óskarsdóttir 2, Sirrý Rúnarsdóttir 1, Greta Kavaliuskaite 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk Vals: Bryndís Elín Wöhler 7, Gerður Arinbjarnar 5, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3/1, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1.HK - Grótta 15-28 (8-13)Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Azra Cosic 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Ada Kozicka 1Mörk Gróttu: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Sunna María Einarsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2.Afturelding - Stjarnan 18- 21 (7-13)Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 6, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Alda Björk Egilsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Solveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.Fram - FH 29-17 (17-7)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Arna Þyri Ólafsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1, Íris Kristín Smith 1, Kristín Helgadóttir 1.Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Sara Kristjánsdóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Haukakonur fylgja toppliði Gróttu eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn eftir 29-27 sigur á Fylki í dag. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu báðar sex mörk. Framkonur nýttu sér tap ÍBV fyrir Val og hoppuðu upp í fjórða sæti deildarinnar eftir öruggan og sannfærandi sigur á FH. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk í leiknum.Markaskorarar úr leikjum Olís-deildar kvenna í dag:Haukar - Fylkir 29-27 (17-13)Mörk Hauka: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 6, Karen Helga Díönudóttir 5, Vilborg Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Sigríður Jónsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, María Karlsdóttir 1Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Þuríður Guðjónsdóttir 9, Hildur Björnsdóttir 5, Halldóra Björk Hauksdóttir 2, Sara Dögg Jónsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.ÍBV - Valur 20-23 (11-9)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 7/3, Vera Lopes 4, Telma Silva Amado 3, Ester Óskarsdóttir 2, Sirrý Rúnarsdóttir 1, Greta Kavaliuskaite 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk Vals: Bryndís Elín Wöhler 7, Gerður Arinbjarnar 5, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3/1, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1.HK - Grótta 15-28 (8-13)Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Azra Cosic 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Ada Kozicka 1Mörk Gróttu: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Sunna María Einarsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2.Afturelding - Stjarnan 18- 21 (7-13)Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 6, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Alda Björk Egilsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Solveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.Fram - FH 29-17 (17-7)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Arna Þyri Ólafsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1, Íris Kristín Smith 1, Kristín Helgadóttir 1.Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Sara Kristjánsdóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13