Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. mars 2016 10:30 Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. Vísir/Pjetur Hvergi er betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi samkvæmt niðurstöðu mælinga frá breska tímaritinu The Economist. Tímaritið hefur gefið út vísitölu sem mælir tíu mismunandi þætti til þess að komast að því hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. The Economist gefur árlega út svokallaða glerþaksvísitölu þar semþættir á borð við menntunarstig, fjöldi kvenna í stjórnunarstöðum, fyrirkomulag fæðingarorlofs og þáttöku kvenna í stjórnmálum eru mældir. Reiknað er út vegið meðaltal þessara tíu flokka og út kemur stigaskor hvers lands. Í ár er stigaskor Íslands reiknað með í fyrsta sinn og þýtur Ísland beint í efsta sæti með 80 stig af 100 mögulegum. Noregur, Svíþjóð og Finnland raða sér í sætin á eftir Íslandi. Í umfjöllun The Economist um vísitöluna er tekið fram að ekki komi á óvart að Norðurlöndin raði sér í efstu sætin, þar taki konur þátt á vinnumarkaðinum til jafns við karla og að löng hefð sé fyrir jafnrétti kynjanna. Neðst á listanum mælast Suður-Kórea, Japan og Tyrkland með 25, 27 og 28 stig af 100 mögulegum. Í þessum ríkjum eru karlmenn líklegri en konur til þess að mennta sig, starfa á vinnumarkaði og vera í stjórnunarstöðum auk þess sem að launamunur kynjanna er umtalsvert meiri en á Norðurlöndunum.Hvað er glerþak?Glerþakið er stundum notað sem myndlíking í jafnréttismálum til þess að tala um ósýnilegar hindranir sem heft geta framgang kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði, óháð frammistöðu eða hæfni. Fræg er t.d. auglýsing VR um útrýmingu kynbundins launamunar þar sem glerþakið kemur fyrir. Tengdar fréttir Hrekja mýtuna um að konur segi nei Hulda Bjarnadóttir hefur verið framkvæmdastjóri FKA í fimm ár. Hún segist hafa upplifað mikla vitundarvakningu á tímabilinu. 27. janúar 2016 00:01 Ekkert glerþak á Karolina Fund? Nær alveg jafn mörg verkefni karla og kvenna fjármagnast í gegnum síðuna. 18. nóvember 2015 12:45 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Hvergi er betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi samkvæmt niðurstöðu mælinga frá breska tímaritinu The Economist. Tímaritið hefur gefið út vísitölu sem mælir tíu mismunandi þætti til þess að komast að því hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. The Economist gefur árlega út svokallaða glerþaksvísitölu þar semþættir á borð við menntunarstig, fjöldi kvenna í stjórnunarstöðum, fyrirkomulag fæðingarorlofs og þáttöku kvenna í stjórnmálum eru mældir. Reiknað er út vegið meðaltal þessara tíu flokka og út kemur stigaskor hvers lands. Í ár er stigaskor Íslands reiknað með í fyrsta sinn og þýtur Ísland beint í efsta sæti með 80 stig af 100 mögulegum. Noregur, Svíþjóð og Finnland raða sér í sætin á eftir Íslandi. Í umfjöllun The Economist um vísitöluna er tekið fram að ekki komi á óvart að Norðurlöndin raði sér í efstu sætin, þar taki konur þátt á vinnumarkaðinum til jafns við karla og að löng hefð sé fyrir jafnrétti kynjanna. Neðst á listanum mælast Suður-Kórea, Japan og Tyrkland með 25, 27 og 28 stig af 100 mögulegum. Í þessum ríkjum eru karlmenn líklegri en konur til þess að mennta sig, starfa á vinnumarkaði og vera í stjórnunarstöðum auk þess sem að launamunur kynjanna er umtalsvert meiri en á Norðurlöndunum.Hvað er glerþak?Glerþakið er stundum notað sem myndlíking í jafnréttismálum til þess að tala um ósýnilegar hindranir sem heft geta framgang kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði, óháð frammistöðu eða hæfni. Fræg er t.d. auglýsing VR um útrýmingu kynbundins launamunar þar sem glerþakið kemur fyrir.
Tengdar fréttir Hrekja mýtuna um að konur segi nei Hulda Bjarnadóttir hefur verið framkvæmdastjóri FKA í fimm ár. Hún segist hafa upplifað mikla vitundarvakningu á tímabilinu. 27. janúar 2016 00:01 Ekkert glerþak á Karolina Fund? Nær alveg jafn mörg verkefni karla og kvenna fjármagnast í gegnum síðuna. 18. nóvember 2015 12:45 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Hrekja mýtuna um að konur segi nei Hulda Bjarnadóttir hefur verið framkvæmdastjóri FKA í fimm ár. Hún segist hafa upplifað mikla vitundarvakningu á tímabilinu. 27. janúar 2016 00:01
Ekkert glerþak á Karolina Fund? Nær alveg jafn mörg verkefni karla og kvenna fjármagnast í gegnum síðuna. 18. nóvember 2015 12:45
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent