Chicharito: Sir Alex er mér mjög mikilvægur og við höldum enn sambandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2016 11:30 Javier Hernández raðar inn mörkum í Þýskalandi. vísir/getty Javier Hernández, fyrrverandi framherji Manchester United, og Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri liðsins, halda enn sambandi. Skotinn fékk Chicharito til liðs við sig sumarið 2010 og þrettán mörk frá mexíkóska framherjanum hjálpuðu til við að gera Manchester United að meistara á fyrsta ári hans á Old Trafford. „Fyrir mér er hann sá besti því hann gaf mér tækifæri til að spila í Evrópu og ekki bara það heldur hjá einu stærsta félagi heims,“ segir Hernández í viðtali við BBC sem verður birt í heild sinni á laugardaginn. „Ég hef sagt það við hann og í viðtölum að Sir Alex Ferguson er mikilvæg persóna í mínu lífi.“Sir Alex og Chicharito urðu aftur enskir meistarar saman 2013.vísir/gettyVan Gaal heiðarlegur Þegar David Moyes tók við Manchester United var Chicharito lánaður til Real Madrid. Þau vistaskipti ræddi Mexíkóinn við Sir Alex, en þeir halda miklu sambandi. „Þegar við spiluðum á móti Atlético Madríd í Meistaradeildinni skiptumst við á sms-um og ég hitti hann tveimur leikjum áður,“ segir Hernández. „Við erum í miklu sambandi. Þegar ég fór á lán til Real Madrid fór ég heim til Sir Alex og talaði við hann. Við reynum að halda sambandi en hann er upptekinn og ég bý núna í öðru landi.“ Hernández yfirgaf Manchester United í ágúst á síðasta ári þegar hann var seldur til Bayer Leverkusen. Hann hefur slegið í gegn í þýsku deildinni og er búinn að skora fjórtán mörk í 20 leikjum. Hann viðurkennir þó að það var erfitt að frétta það, að Louis van Gaal vildi ekki halda honum á Old Trafford. „Það er auðvitað alltaf svekkjandi þegar einhver gefur manni ekki 100 prósent traust. Ég þakka honum samt fyrir hversu heiðarlega hann kom fram,“ segir Hernández. „Hann sagði mér að ef ég fengi gott tilboð og félagið einnig þá myndi hann láta mig fara,“ segir Javier Hernández. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Javier Hernández, fyrrverandi framherji Manchester United, og Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri liðsins, halda enn sambandi. Skotinn fékk Chicharito til liðs við sig sumarið 2010 og þrettán mörk frá mexíkóska framherjanum hjálpuðu til við að gera Manchester United að meistara á fyrsta ári hans á Old Trafford. „Fyrir mér er hann sá besti því hann gaf mér tækifæri til að spila í Evrópu og ekki bara það heldur hjá einu stærsta félagi heims,“ segir Hernández í viðtali við BBC sem verður birt í heild sinni á laugardaginn. „Ég hef sagt það við hann og í viðtölum að Sir Alex Ferguson er mikilvæg persóna í mínu lífi.“Sir Alex og Chicharito urðu aftur enskir meistarar saman 2013.vísir/gettyVan Gaal heiðarlegur Þegar David Moyes tók við Manchester United var Chicharito lánaður til Real Madrid. Þau vistaskipti ræddi Mexíkóinn við Sir Alex, en þeir halda miklu sambandi. „Þegar við spiluðum á móti Atlético Madríd í Meistaradeildinni skiptumst við á sms-um og ég hitti hann tveimur leikjum áður,“ segir Hernández. „Við erum í miklu sambandi. Þegar ég fór á lán til Real Madrid fór ég heim til Sir Alex og talaði við hann. Við reynum að halda sambandi en hann er upptekinn og ég bý núna í öðru landi.“ Hernández yfirgaf Manchester United í ágúst á síðasta ári þegar hann var seldur til Bayer Leverkusen. Hann hefur slegið í gegn í þýsku deildinni og er búinn að skora fjórtán mörk í 20 leikjum. Hann viðurkennir þó að það var erfitt að frétta það, að Louis van Gaal vildi ekki halda honum á Old Trafford. „Það er auðvitað alltaf svekkjandi þegar einhver gefur manni ekki 100 prósent traust. Ég þakka honum samt fyrir hversu heiðarlega hann kom fram,“ segir Hernández. „Hann sagði mér að ef ég fengi gott tilboð og félagið einnig þá myndi hann láta mig fara,“ segir Javier Hernández.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn