Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 08:00 Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í gær þegar hún skoraði sigurmarkið, 2-1, í uppbótartíma. Dagný kom inn af bekknum fyrir Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og tryggði stelpunum okkar þrjú stig á lokastundu. „Það er alltaf mjög gaman að skora sigurmarkið. Þar sem það er ekki klukka á vellinum þannig maður vissi ekki hvað var mikið eftir en alltaf gaman að skora mark í uppbótartíma,“ sagði Dagný í viðtali við SportTV eftir leikinn. Aðspurð hvort meiðsli hefðu verið þess valdandi að hún byrjaði á bekknum sagði Dagný svo ekki vera. Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær: „Ég er spræk. Hann [Freyr Alexandersson] er bara mikið að rótera hópnum og gefa öllum tækifæri. Ég byrjaði á bekknum í þetta skiptið en vonandi fæ ég að byrja seinna í mótinu.“ Gunnhildur Yrsa fékk tækifærið í hennar stað og nýtti það vel. Stjörnukonan fyrrverandi skoraði fyrra mark leiksins. „Hún stóð sig mjög vel. Henni var alls ekki skipt út af því hún var léleg heldur er bara verið að leyfa öllum að spila. Vonandi hélt ég gæðunum uppi þegar við skiptum,“ sagði Dagný og brosti. Markmið íslenska liðsins er að vinna mótið: „Við eigum góðan séns á því. Við erum að spila við góðar þjóðir en ef við mætum klárar í alla leikina þá eigum við fullan séns á því að komast í úrslitin fyrst við fengum þrjú stig í dag,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í gær þegar hún skoraði sigurmarkið, 2-1, í uppbótartíma. Dagný kom inn af bekknum fyrir Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og tryggði stelpunum okkar þrjú stig á lokastundu. „Það er alltaf mjög gaman að skora sigurmarkið. Þar sem það er ekki klukka á vellinum þannig maður vissi ekki hvað var mikið eftir en alltaf gaman að skora mark í uppbótartíma,“ sagði Dagný í viðtali við SportTV eftir leikinn. Aðspurð hvort meiðsli hefðu verið þess valdandi að hún byrjaði á bekknum sagði Dagný svo ekki vera. Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær: „Ég er spræk. Hann [Freyr Alexandersson] er bara mikið að rótera hópnum og gefa öllum tækifæri. Ég byrjaði á bekknum í þetta skiptið en vonandi fæ ég að byrja seinna í mótinu.“ Gunnhildur Yrsa fékk tækifærið í hennar stað og nýtti það vel. Stjörnukonan fyrrverandi skoraði fyrra mark leiksins. „Hún stóð sig mjög vel. Henni var alls ekki skipt út af því hún var léleg heldur er bara verið að leyfa öllum að spila. Vonandi hélt ég gæðunum uppi þegar við skiptum,“ sagði Dagný og brosti. Markmið íslenska liðsins er að vinna mótið: „Við eigum góðan séns á því. Við erum að spila við góðar þjóðir en ef við mætum klárar í alla leikina þá eigum við fullan séns á því að komast í úrslitin fyrst við fengum þrjú stig í dag,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06
Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11
Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30
Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30
Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00