Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 23:30 Draymond Green. Vísir/Getty Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Ástríða og atorka Draymond Green inn á vellinum gerir hann að afar mikilvægum leikmanni fyrir liðið en á laugardaginn gekk hann of langt í stórleiknum á móti Oklahoma City Thunder. Golden State Warriors liðið var ellefu stigum undir í hálfleik og Draymond Green gersamlega missti sig inn í klefa. Blótsyrðaflaumur hans fór ekki framhjá neinum sem voru í návígi við búningsklefann og sjónvarpsmaður ABC talaði um það að hafa aldrei heyrt slíkt áður. Hvort sem að ræða Draymond Green var ósmekkleg eða undir beltisstað þá virtist hún bera árangur því Golden State Warriors vann sig inn í leikinn og vann á endanum 121-118 sigur í framlengingu. Liðsfélagar Draymond Green vildu ekki gera of mikið úr atvikinu í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn en leikmaðurinn sjálfur taldi ástæðu til þess að biðja alla afsökunar á hegðun sinni. „Ég viðurkenni þegar ég geri mistök. Ég gerði mistök. Ég hef beðið liðsfélaga mína og þjálfara afsökunar. Þetta var ekki rétta leiðin. Sem leiðtogi liðsins þá get ég ekki leyft mér að hafa mér svona. Þetta mun ekki gerast aftur. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði," sagði Draymond Green. Draymond Green skoraði bara 2 stig á 44 mínútum í leiknum og klikkaði á öllum átta skotum sínum utan af velli en hann var líka með 14 fráköst, 14 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 4 varin skot. Golden State Warriors vann þarna sinn 53. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum og nálgast óðfluga NBA-met Chicago Bulls frá 1995-96. NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Ástríða og atorka Draymond Green inn á vellinum gerir hann að afar mikilvægum leikmanni fyrir liðið en á laugardaginn gekk hann of langt í stórleiknum á móti Oklahoma City Thunder. Golden State Warriors liðið var ellefu stigum undir í hálfleik og Draymond Green gersamlega missti sig inn í klefa. Blótsyrðaflaumur hans fór ekki framhjá neinum sem voru í návígi við búningsklefann og sjónvarpsmaður ABC talaði um það að hafa aldrei heyrt slíkt áður. Hvort sem að ræða Draymond Green var ósmekkleg eða undir beltisstað þá virtist hún bera árangur því Golden State Warriors vann sig inn í leikinn og vann á endanum 121-118 sigur í framlengingu. Liðsfélagar Draymond Green vildu ekki gera of mikið úr atvikinu í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn en leikmaðurinn sjálfur taldi ástæðu til þess að biðja alla afsökunar á hegðun sinni. „Ég viðurkenni þegar ég geri mistök. Ég gerði mistök. Ég hef beðið liðsfélaga mína og þjálfara afsökunar. Þetta var ekki rétta leiðin. Sem leiðtogi liðsins þá get ég ekki leyft mér að hafa mér svona. Þetta mun ekki gerast aftur. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði," sagði Draymond Green. Draymond Green skoraði bara 2 stig á 44 mínútum í leiknum og klikkaði á öllum átta skotum sínum utan af velli en hann var líka með 14 fráköst, 14 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 4 varin skot. Golden State Warriors vann þarna sinn 53. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum og nálgast óðfluga NBA-met Chicago Bulls frá 1995-96.
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira