Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 13:00 Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22
Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00