Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 00:01 Clinton við útför Nancy Reagan. vísir/epa Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20