Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 00:01 Clinton við útför Nancy Reagan. vísir/epa Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20