Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 14:00 Ekki óalgeng sjón á hafnaboltaleikjum. vísir/getty Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira
Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty
Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira