Aníta í hóp þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 06:30 Vísir Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir varð á sunnudagskvöldið aðeins fimmti Íslendingurinn sem kemst í hóp fimm bestu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum innanhúss í þriggja áratuga sögu keppninnar. Aníta náði þriðja besta tímanum í undanrásunum og varð síðan í fimmta sæti í sjálfu úrslitahlaupinu. Þetta var annað árið í röð sem Aníta kemst í úrslit á stórmóti og verður í fimmta sæti en þeim árangri náði hún einnig á EM í Prag fyrir aðeins einu ári. Francine Niyonsaba frá Búrúndí varð heimsmeistari og í næstu sætum á eftir henni voru tvær bandarískar hlaupakonur og ein frá Kenía. Aníta var eini Evrópubúinn sem komst í úrslit en hin úkraínska Anastasiia Tkachuk rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu.Aníta og Vala langyngstar Aníta varð tvítug í janúar og varð með þessu afreki sínu yngsti Íslendingurinn sem nær einu af fimm efstu sætunum á HM innanhúss í frjálsum íþróttum. Aníta bætti met Völu Flosadóttur sem var tæplega ári eldri þegar hún vann silfur í stangarstökki á HM í Maebashi í Japan árið 1999. Vala er áfram yngsti verðlaunahafi Íslands. Þær Aníta og Vala eru langyngstar á listanum yfir þá Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss en næst þeim er Oddný Árnadóttir sem var 27 ára, 4 mánaða og 23 daga þegar hún varð í fimmta sæti í 400 metra hlaupi á HM í París 1985. Hér á síðunni má sjá lista yfir þá fimm Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss frá því að það fór fram í fyrsta sinn í janúar 1985. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir varð á sunnudagskvöldið aðeins fimmti Íslendingurinn sem kemst í hóp fimm bestu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum innanhúss í þriggja áratuga sögu keppninnar. Aníta náði þriðja besta tímanum í undanrásunum og varð síðan í fimmta sæti í sjálfu úrslitahlaupinu. Þetta var annað árið í röð sem Aníta kemst í úrslit á stórmóti og verður í fimmta sæti en þeim árangri náði hún einnig á EM í Prag fyrir aðeins einu ári. Francine Niyonsaba frá Búrúndí varð heimsmeistari og í næstu sætum á eftir henni voru tvær bandarískar hlaupakonur og ein frá Kenía. Aníta var eini Evrópubúinn sem komst í úrslit en hin úkraínska Anastasiia Tkachuk rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu.Aníta og Vala langyngstar Aníta varð tvítug í janúar og varð með þessu afreki sínu yngsti Íslendingurinn sem nær einu af fimm efstu sætunum á HM innanhúss í frjálsum íþróttum. Aníta bætti met Völu Flosadóttur sem var tæplega ári eldri þegar hún vann silfur í stangarstökki á HM í Maebashi í Japan árið 1999. Vala er áfram yngsti verðlaunahafi Íslands. Þær Aníta og Vala eru langyngstar á listanum yfir þá Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss en næst þeim er Oddný Árnadóttir sem var 27 ára, 4 mánaða og 23 daga þegar hún varð í fimmta sæti í 400 metra hlaupi á HM í París 1985. Hér á síðunni má sjá lista yfir þá fimm Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss frá því að það fór fram í fyrsta sinn í janúar 1985.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira