Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2016 23:15 „Vitið þið hvað er hérna? Hjartað í mér. Hann reif úr mér hjartað,“ sagði Ágústa Eva eftir að hafa hlýtt á flutning Ísfirðingsins Sindra Freys á laginu All of Me eftir John Legend á síðasta undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent í kvöld. Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldinu. „Ég elska þig. Þú ert einn af milljón, skrilljón. Þú ert svona talent sem maður sér aldrei. Í alvörunni. Fólk getur sungið vel og dansað vel en þú ert svona manneskja sem syngur og maður er bara... Ég er bara einhvers staðar hér fyrir ofan,“ sagði Ágústa Eva og veifaði höndum, hrikalega ánægð með Sindra Frey. Hinn þrettán ára Sindri Freyr upplýsti Emmsé Gauta að flutningi loknum að hann spili á þrjú hljóðfæri – píanó, gítar og úkúlele. Hann vakti gríðarlega athygli og uppskar fjögur „já“ frá dómurum þegar hann lék á úkulele og söng Bruno Mars lagið When I was Your Man í áheyrnarprufum Ísland Got Talent. Hann hafði þá ferðast í fimm klukkustundir frá Ísafirði til að geta stigið á stokk í Austurbæ. Ísland Got Talent Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
„Vitið þið hvað er hérna? Hjartað í mér. Hann reif úr mér hjartað,“ sagði Ágústa Eva eftir að hafa hlýtt á flutning Ísfirðingsins Sindra Freys á laginu All of Me eftir John Legend á síðasta undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent í kvöld. Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldinu. „Ég elska þig. Þú ert einn af milljón, skrilljón. Þú ert svona talent sem maður sér aldrei. Í alvörunni. Fólk getur sungið vel og dansað vel en þú ert svona manneskja sem syngur og maður er bara... Ég er bara einhvers staðar hér fyrir ofan,“ sagði Ágústa Eva og veifaði höndum, hrikalega ánægð með Sindra Frey. Hinn þrettán ára Sindri Freyr upplýsti Emmsé Gauta að flutningi loknum að hann spili á þrjú hljóðfæri – píanó, gítar og úkúlele. Hann vakti gríðarlega athygli og uppskar fjögur „já“ frá dómurum þegar hann lék á úkulele og söng Bruno Mars lagið When I was Your Man í áheyrnarprufum Ísland Got Talent. Hann hafði þá ferðast í fimm klukkustundir frá Ísafirði til að geta stigið á stokk í Austurbæ.
Ísland Got Talent Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira