Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 08:00 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor síðast. vísir/getty UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
UFC staðfesti seint í gærkvöldi að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí verður önnur viðureign Conors Mcgregors og Nate Diaz, en sá síðarnefndi varð fyrsti maðurinn til að vinna írska vélbyssukjaftinn í UFC-bardaga á dögunum. Enginn bardagi hefur skilað UFC jafn miklum tekjum í gegnum sjónvarpsáhorf og kemur því ekki mikið á óvart að þeir verði látnir berjast aftur á þessari afmælishátíð. Mikið var um dýrðir þegar UFC 100 var haldið.Sjá einnig:Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í byrjun desember á síðasta ári þegar hann rotaði þáverandi heimsmeistara, Jose Aldo, eftir þrettán sekúndur.Jose Aldo vann Frankie Edgar síðast þegar þeir börðust.vísir/gettyÍ staðinn fyrir að verja beltið gegn Frankie Edgar ákvað hann að fara upp um þyngdarflokk og berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt. Dos Anjos meiddist skömmu fyrir bardagann og fór írski Íslandsvinurinn því upp um tvo þyngdarflokka sem varð honum um megn. Eftir að byrja frábærlega gegn Nate Diaz var hann laminn sundur og saman og á endanum afgreiddur með hengingartaki.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær UFC ákvað þó að titilbardagi fari fram sama kvöld í þyngdarflokki Conors, fjaðurvigtinni. Jose Aldo, fyrrverandi heimsmeistari, mætir þar manninum sem átti að vera næstur í Conor, Frankie Edgar. Þeir munu berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn mætir svo Conor McGregor. Það er vissulega svolítið skrítið að titilbardagi fari fram í þyngdarflokki Conors sama kvöld og hann berst upp fyrir sig en það sýnir svart á hvítu að Írinn er orðin lang stærsta stjarnan í íþróttinni og gerir meira og minna það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00 Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. 15. mars 2016 09:00
Conor er eins og kettlingur þegar verið er að lemja hann Brasilíumaðurinn Jose Aldo gerir allt þessa dagana til þess að fá nýjan bardaga gegn Conor McGregor um fjaðurvigtarbeltið. 21. mars 2016 22:45
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45
Stórkostlegt myndband af Conor og Conan að spila UFC2 Það er venjulega létt stemning er Conor McGregor heimsækir spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. 11. mars 2016 23:15