Vill rjúfa þing og efna til kosninga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2016 15:46 Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar. Vísir/Valli Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir það eina rétta við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga. Ástæðan er aflandsfélög ráðherra sem greint hefur verið frá í fréttum að undanförnu. „Aflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga birtast á næstu vikum. Þetta fólk hefur sagt og mun segja að það hafi verið skráð fyrir þessu vegna misskilnings, það hafi aldrei staðið til að nota félagið, það hafi ekki vitað að félagið væri í skattaskjóli o.s.fr.,“ segir Helgi á Facebook síðu sinni. Hann segir það að íslenskir stjórnmálamenn eigi eignir erlendis og hafi leynt upplýsingum um það, eða svarað ranglega valdi fullkomnu vantrausti á þá. Forsætisráðherra hafi kallað eftir vantrauststillögu svo láta megi reyna á hvort hann og hans ríkisstjórn njóti trausts „eftir þessi hneykslismál“. „Sjálfsagt er að láta reyna á hvort þeirra eigin þingmenn treysta þeim áfram eða ekki en það sem máli skiptir er ekki hvað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks finnst heldur hvort þjóðin treystir ríkisstjórninni. Ef forsætisráðherra er ekki þeim mun hræddari við fólkið í landinu er þess vegna hið eina rétta að gera við núverandi aðstæður að rjúfa þing og efna til kosninga,“ segir Helgi en færslu hans í heild má lesa hér fyrir neðan. Kosningar straxAflandseyjafólkið er nú afhjúpað eitt af öðru og samkvæmt fréttum munu nöfn hundruða nýríkra Íslendinga...Posted by Helgi Hjörvar on 30. mars 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26 Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28 Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Þrír ráðherrar sagðir með tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum Þrír íslenskir ráðherrar og fleira áhrifafólk í íslenskum stjórnmálum eru sagðir vera á listum yfir eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 29. mars 2016 18:26
Brynjar hefði viljað að upplýsingar um Wintris hefðu legið fyrir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, afléttir þagnarbindinu sem samflokksmenn hafa verið í undanfarna daga um aflandseignir forsætisráðherrahjónanna. 29. mars 2016 16:28
Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18
Ólöf Nordal segist ekki eiga eða hafa átt hlut í aflandsfélögum í skattaskjólum Segir að hún og eiginmaður sinn hafi ekki tekið yfir né nýtt sér félag sem stofnað var á Bresku Jómfrúareyjunum. 29. mars 2016 20:50
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Boða til mótmæla á Austurvelli og krefjast kosninga Búið er að boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag klukkan 17 en klukkan 15 kemur Alþingi saman á ný eftir páskahlé. 30. mars 2016 11:53